Sú ráðgjöf og vörur sem setrið býður upp á byggir og/eða tengist eftirfarandi hugtökum og sviðum:
Ferlagerð, ferlagreining, ferlahönnun, framleiðslustjórnun, ferlastaðlar, áætlanagerð, spálíkön, hermun á ferlum, árangurstýring, árangursmælikvarðar, árangurskerfi, gæðakerfi, gæðastýringar, gæðaumbætur, breytingastjórnun tengd ferlum og árangursstýringu, hegðun fólks í samhengi við ferla og árangursstjórnun, framlegð starfsmanna, framlegð þekkingarstarfsmanna, framlegðarumbætur, hvatakerfi, hönnun hvatakerfa, tengingu hvatakerfa við árangursstjórnun, breytingastjórnun tengd framlegð og hvatakerfum og hegðun fólks í samhengi við framlegð og hvatakerfi.
Ráðgjöf og endurmenntun
Setrið býður upp á ýmsar leiðir í aðkomu þess að atvinnulífinu.
Mentorfundur
Aðkoma: |
Eins og tími hjá sálfræðingi, mætum á staðinn, engin undirbúningur |
Framkvæmd: |
Hjá verkkaupa, spyrjum inn og fáum verkkaupa til að ‚horfast í augu‘ við málið |
Gjaldskrá |
40.000,- (mv. 2 aðila í ca. 1 klst) |
Tímaráðgjöf
Aðkoma: |
Vinna að ákveðnu verki skv. skilgreiningu |
Framkvæmd: |
Fundir + ‚off-site‘ vinna, á tímagrundvelli, símtöl greiðast fyrir hvert hafið korter |
Gjaldskrá |
18.000,- (pr klst, pr aðila) |
Vinnubúðir
Aðkoma: |
Skilgreint verkefni verkkaupa tekið fyrir |
Framkvæmd: |
Ýtarlegur undirbúningur, vinnubúðir í ákveðinn tíma |
Gjaldskrá |
Tilboð |
Rýni á ráðgjöfum – álitsgjöf
Aðkoma: |
Aðstoðum verkkaupa við að rýna ráðgjöf annara |
Framkvæmd: |
Ýtarlegur undirbúningur og fundir hjá verkkaupa |
Gjaldskrá |
Tilboð eða á tímagrundvelli |
Námskeið
Aðkoma: |
Skilgreint námskeið úr RFFF lista |
Framkvæmd: |
Hjá verkkaupa eða RFFF |
Gjaldskrá |
Skv verðlista |
Sérsniðið námskeið
Aðkoma: |
Námskeið skilgreint útfrá þörfum verkkaupa |
Framkvæmd: |
Ýtarlegur undirbúningur, haldið hjá verkkaupa eða RFFF |
Gjaldskrá |
Tilboð |
Önnur aðkoma RFFF er einnig til umræðu. Hafðu samband og kannaðu málið.
Vörur
Setrið hefur skilgreint ramma fyrir samfelt aðgengi að leiðbeiningu og mentoring.
´Léttur´ Lærimeistari
Aðkoma: |
Óundirbúin leiðbeining og mentoring |
Framkvæmd: |
Í gegnum síma |
Gjaldskrá |
50.000,- pr mán. |
´Hraustur´ Lærimeistari
Aðkoma: |
Óundirbúin leiðbeining og mentoring ásamt ýtarkönnun á málum sem ekki er hægt að svara strax. |
Framkvæmd: |
Í gegnum síma og tölvupóst, 1x mentorfundur og allt að 3x Ráðgjafatímar |
Gjaldskrá |
100.000,- pr mán. (raunvirði: 144.000,-) |
´Sterkur´ Lærimeistari
Aðkoma: |
Óundirbúin leiðbeining og mentoring ásamt ýtarkönnun á málum sem ekki er hægt að svara strax. |
Framkvæmd: |
Í gegnum síma og tölvupóst, 2x mentorfundir og allt að 6x Ráðgjafatímar. Öðrum mentorfundi má skipta út fyrir 3x Ráðgjafatíma |
Gjaldskrá |
183.000,- pr mán. (raunvirði: 292.000,-) |
Allir pakkar Lærimeistara hafa eftirfarandi skilyrði:
- Lærimeistara er uppsegjanlegur með 1. mánaðar fyrirvara, bæði að hálfu verkkaupa og verksala
- Mentorfundir og ráðgjafatímar færasta ekki á milli mánaða
- Öllum tölvupósti er svarað innan eins vinnudags (24 klst á virkun degi)
Við samning þarf að skilgreina:
- Símatíma (hvenær dags, aðgengi)
- Tengilið að hálfu verkkaupa sem sér um samskipti við Lærimeistara